Forstjóri ReSource, Karl Eðvaldsson var í viðtali í útvarpsþættinum Samfélaginu á Rás 1 mánudaginn 20. desember sl.  Hann er ennfremur varaformaður Fenúr: Fagráðs um endurnýtingu og úrgang.  Í viðtalinu voru ræddar þær áhyggjur að neytendur missi tiltrú á flokkunar- og sorpkerfinu vegna fréttar um að íslenskt plast finnist óunnið í vöruskemmu í Svíþjóð.  Heyra má viðtalið hér:  Traust til plastendurvinnslu