ReSource ehf. þróar og smíðar verkfræðilausnir fyrir flókin umhverfisvandamál. Við sjáum um rekstur, ráðgjöf, hönnun, vöktun og þróun fjölbreyttra lausna sem tengjast hringrásarhagkerfinu, umsjón úrgangs og vatns, mengun og orkuframleiðslu. Verkefnin okkar spanna Vestur- og Norður Evrópu en við erum með starfsstöðvar á Íslandi, Svíþjóð og Sviss.

Markmið ReSource er að hjálpa öðrum við að minnka umhverfisáhrifin sín og að verða þátttakendur í hringrásarhagkerfinu. Við náum þessu með því að vinna með fyrirtækjum og stofnunum á öllum stigum til þess að fylgjast með og minnka mengun, setja upp og reka umhverfiskerfi, minnka úrgang og veita ráðgjöf um stefnumótun í umhverfismálum.

Við erum umhverfissérfræðingar.

 

 

VI ÄR ENGAGERADE

Vi älskar vad vi gör och det syns på oss

VI TÄNKER INNOVATIVT

Det finns alltid annorlunda sätt

VI ÄR MÅNGKULTURELLA

Vi inspireras av mångfald

Meet our global team

Jamie Valleau McQuilkin
Jamie Valleau McQuilkinR&D Manager
Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir
Ingibjörg Andrea BergþórsdóttirConsultant - Project manager
Jón Örvar G. Jónsson
Jón Örvar G. JónssonPhd. Environmental and Natural Resources – Consultant
Hákon Gunnarsson
Hákon GunnarssonStrategist
Gilles Kraft
Gilles KraftEngineer - Drone operator