ReSource ehf. þróar og smíðar verkfræðilausnir fyrir flókin umhverfisvandamál. Við sjáum um rekstur, ráðgjöf, hönnun, vöktun og þróun fjölbreyttra lausna sem tengjast hringrásarhagkerfinu, umsjón úrgangs og vatns, mengun og orkuframleiðslu. Verkefnin okkar spanna Vestur- og Norður Evrópu en við erum með starfsstöðvar á Íslandi, Svíþjóð og Sviss.

Markmið ReSource er að hjálpa öðrum við að minnka umhverfisáhrifin sín og að verða þátttakendur í hringrásarhagkerfinu. Við náum þessu með því að vinna með fyrirtækjum og stofnunum á öllum stigum til þess að fylgjast með og minnka mengun, setja upp og reka umhverfiskerfi, minnka úrgang og veita ráðgjöf um stefnumótun í umhverfismálum.

Við erum umhverfissérfræðingar.

COMMITED

We believe in what we do

INNOVATIVE

We think outside the box

MULTIDISCIPLINARY

We learn from each others’ experiences

Starfsmenn

Nicolas Proietti
Nicolas ProiettiStjórnarformaður & stofnandi
Alessandro Sarno
Alessandro SarnoForstjóri Svíþjóð
Lilja Þorsteinsdóttir
Lilja ÞorsteinsdóttirSölu- og markaðsstjóri
Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir
Ingibjörg Andrea BergþórsdóttirUmhverfisráðgjafi - Verkefnastjóri
Marteinn Möller
Marteinn MöllerUmhverfisráðgjafi - Verkefnastjóri
Hafliði Eiríkur Guðmundsson
Hafliði Eiríkur GuðmundssonUmhverfisráðgjafi - Verkefnastjóri
Gilles Kraft
Gilles KraftVerkfræðingur - Drónastýring
Gilles Tasse
Gilles TasseLausnastjóri - Upplýsingatækni
Marcel Rajek
Marcel RajekTæknimaður - Umhverfiseftirlit
Jamie Valleau McQuilkin
Jamie Valleau McQuilkinGASTRAQ - Verktaki
Sigrún Sigurgeirsdóttir
Sigrún SigurgeirsdóttirSkrifstofustjóri
Arielle Mabilat
Arielle MabilatEndurskoðandi - Verktaki

ReSource Ísland

ReSource International ehf.
kt.: 501212-0160

Árleynir 8
112 Reykjavík, Iceland

+354 571 5864

ReSource Sverige

ReSource Solutions Sweden AB
Org.nr: 559385-2584

Visiting adress: Storgatan 95
624 48 Slite, Sweden

www.resource.se

ReSource Suisse

ReSource International ehf.
VAT Branch

Switzerland