Okkar þjónusta

Okkar markmið er að sameina hefðbundna ráðgjöf og þjónustu verkefna með nýstárlegri nálgun og áherslu á rekstur.  Okkar sérstæða nálgun á verkefnum og gæði okkar vinnu er það sem viðskiptavinir okkar eru einna ánægðastir með.  Fjölbreytilegur bakgrunnur starfsfólks ReSource, hæfni og þekking gera okkur kleift að takast á við margbreytileg verkefni.  Við mælum með að kíkja inn á síðuna „Verkefni“ hér að ofan til að sjá nokkur af okkar lykilverkefnum en hér að neðan má líka finna dæmi um þau svið og þá þjónustu sem við störfum við.