ReSource hefur sett upp fyrsta tilraunaverkefnið í Sviss fyrir snjalltunnur. Sérstakar þakkir fær bæjarfélagið Thônex í Sviss þar sem við erum að setja upp lausnina. Þá hefur fyrirtækið Sensoneo komið að snjalllausninni ásamt Group SERBECO.
Markmið verkefnisins er að koma þessum lausnum á framfæri víðar um Sviss og stuðla þannig að betra skipulagi hvað varðar sorphirðu í landinu þannig að gagnist almenningi, sveitarfélögum, sorphirðufólki, landsbyggðinni og umhverfi okkar.