Bætt umferðaröryggi reiðhjólafólks í Reykjavík

Verkefnið var unnið í samvinnu við reiðhjólafólk á höfuðborgarsvæðinu sem merktu  160 tilkynningar um hættur, næstum slys og slys inn á kortavef, tilkynningarnar voru síðan greindar og gerðar tillögur um úrbætur.  Helstu athugasemdirnar snéru að lagfæringum að blindhornum, sérstaklega við undirgöng.  Óskað var endurskoðunar er varða endurhönnun gatnamóta með fram helstu reiðhjólastígum, miðlun upplýsinga vegna götusópunar ásamt frekari beiðna um viðbrögð er varðar reiðhjólaöryggi til borgaryfirvalda.

Smelltu hér: til að hlaða niður skýrslunni. 

Þetta verkefni var unnið í samvinnu við :


 

Published On: 14. 09. 2021.Categories: ,