Gassöfnun á urðunarstað í Álfsnesi

ReSource International hefur frá 2014 haft eftirlit á söfnun urðunargass fyrir urðunarstaðinn Álfsnes á höfuðborgarsvæðinu.  Við sinnum eftirliti, framkvæmd og hámörkum gæði  gassins sem síðan er nýtt sem lífeldsneyti fyrir farartæki.

Það sem við gerum:

  • Gasmælingar á urðunarstað
  • Vatns- og hitamælingar
  • Gæðastýring á söfnunarborholum
  • Gagna- og kortavinnsla
  • Viðhald á gassöfnunarkerfi
  • Verkfræðiþjónusta

Verkefnið er unnið í samstarfi við:

www.sorpa.is

Published On: 14. 09. 2021.Categories: