EPD fyrir bergtegundir – vikur og gjall

Jarðefnaiðnaður (skammstafað JEI) er fyrirtæki sem sem er  þekkt fyrir rannsóknir sínar á malarefni sem finnst á Suðurlandi.  Þar fer fram vinnsla á vikur úr Heklu til notkunar í byggingar- og garðyrkjuiðnaði. ReSource aðstoðaði JEI að skilgreina umhverfisáhrif framleiðsluvöru sinnar með því að útbúa LCA vistferilsgreiningu og EPD umhverfisyfirlýsingu með notkun staðlaðar aðferðar sem sem alþjóðlega EPD kerfið býður upp á : International EPD System.

Upplýsingar um vöru

Vikurinn úr Heklu er efnafræðilega óvirkur, gljúpur steinn sem varð til við sprengjugos fyrir um 3000 árum. Helstu vikurauðlindir Íslands eru á Suðurlandi.  Gjallið er gljúpt efnafræðilega óvirk, dökkleit bergtegund sem myndaðist við við hraungos fyrir um 5-6000 árum á svæðinu við Grímsnes. Þessar bergtegundir eru náttúrauðlind sem hafa framúrskarandi einangrunareiginleika sem hafa hagnýtt gildi til notkunar í byggingariðnað en einnig sem íblöndunarefni í gróðurmold.

Upplýsingar um fyrirtækið

Nafn fyrirtækis: Jarðefnaiðnaður ehf.
Land: Ísland

EPD síða

Notaðu  QR kóðann eða þennan hlekk til að fá aðgang að EPD útgáfunni á EPD International vefsíðunni.

Published On: 02. 12. 2021.Categories: , , ,