Samanburður á aðferðum til mælinga á losun gróðurhúsalofttegunda á urðunarstöðum

Verkefni sem kallast „Yfirborðslosun urðunargass – samanburðarrannsókn“ var tilraun til að kanna hvaða aðferðafræði er ákjósanlegust við magngreiningu á dreifðri losun urðunargass. Mismunandi aðferðafræði var prófuð þar á meðal GASTRAQ frá ReSource. Aðrar tæknilegar lausnir voru flux box, tracer gas, OTM-33a og UAV. Verkefnið var gert í samstarfi við Force Technology frá Danmörku, Force TechnologyForce Technology ásamt ReSource á Íslandi og þremur úrgangsfyrirtækjum: Region GotlandNSR og Hässleholm Miljö.

Mælingarnar voru framkvæmdar í lok árs 2019 á þremur mismunandi urðunarstöðum: Slite á Gotlandi, Filborna í Helsingborg og Läreda / Vankiva í Hässleholm.

Lokaskýrslan er aðgengileg hér : Avfall Sverige official page.

Verkefnið var unnið í samvinnu við :

 

                              

Published On: 14. 09. 2021.Categories: ,