Lífgasframleiðsla úr alkalísku fiski-glýseríni og notuðum bleikileir úr ómega 3 lýsishreinsun

Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna möguleikann á framleiðslu lífgass úr alkalísku fiski-glýseríni og notuðum bleikileir úr ómega 3 lýsishreinsun. Bæði efnin eru vænleg hráefni í framleiðslu lífgass. Við fræðilega samantekt fannst einungis ein rannsókn á bleikileir úr lýsishreinsun. Ekki hafði verið rannsakað áður notkun alkalísks fiski-glýseríns í þessum tilgangi, þó hafði verið þróuð aðferð við að nýta hrátt glýserín við lífdísilframleiðslu.

Smelltu  👉  hér til að hlaða niður skýrslunni.

Verkefnið var stutt af :

Resource Engineering & Management
Published On: 14. 09. 2021.Categories: ,