Greining á þörf fyrir brennslustöð á Íslandi

Verkefnið miðaði að því að meta þörf fyrir brennslustöð hér á landi í framtíðinni og einnig að leggja mat á því hvernig þeirri þörf yrði best mætt. Stuðst við áætlun um magn úrgangs sem verður til á Íslandi til ársins 2045, sem ekki væri endurvinnanlegur og þyrfti því að farga á annan hátt t.d. með brennslu. Þróað var sorphirðulíkan sem hægt var að nota fyrir svæðisbundna flæðisgreiningu úrgangsstjórnunar en einnig fyrir allt landið.

Verkefnið var unnið í samstarfi við Umhverfisstofnun :

Published On: 14. 09. 2021.Categories: ,