Forstjóri ReSource, Karl Eðvaldsson var í viðtali í útvarpsþættinum Samfélaginu á Rás 1 þriðjudaginn 19. janúar sl.  þar sem rætt var um sorpbrennslu á Íslandi.  Tilefnið var skýrsla sem ReSource vann fyrir Umhverfisstofnun að beiðni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um þörfina á sorpbrennslu á Íslandi.  Áhugavert viðtal sem má hlusta á hérna:  Samfélagið – sorpbrennsla á Íslandi

Einnig er hægt að skoða skýrsluna á vef Stjórnarráðssins: Greining á þörf sorpbrennslustöðva á Íslandi