ReSource International ehf. tekur þátt í tilraunaverkefni ásamt Skaftárhreppi og Háskóla Íslands þar sem prófaðar eru lausnir í sorphirðu. Með mismunandi tegundum sorphirðu er rannsakað hvernig þær virkja notendur til endurvinnslu og stuðla að jákvæðri upplifun notenda.
Við erum stolt og auðmjúk yfir áhuga og stuðningi umhverfisráðherra á þessu verkefni en samningur þess efnis var undirritaður af umhverfisráðherra og oddvita Skaftárhrepps fyrr í vikunni.

Skoðið hér frétt umhverfisráðuneytisins