Plastmulningur til betri vega

Plastendurvinnslufyrirtækið Pure North Recycling hefur tekist að kurla blandað óendurvinnanlegt plast af höfuðborgarsvæðinu sem ætlunin er að uppvinna í tilraunaveg.
Þetta er stórt skref í rétta átt, ýtir undir möguleikann á að endurvinna blandað óendurvinnanlegt plast á Íslandi og ná markmiðum um endurvinnslu plasts.

Comments are closed.