Árið 2013 fékk ReSource International styrk frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands til að styðja við þróun nýstárlegs ferlis við lífgasendurnýjun með örþörungum.

Ferlið sem verið er að þróa nýtist einnig við skolphreinsistöðvar og við framleiðslu lífdísils og örþörungalífmassa, auk lífmetans.

Fyrsta kynning á frumgerð er áætluð haustið 2014.