Við hjá ReSource erum ötul við umhverfismælingar og sýnatökur. Þar á meðal eru fráveitu- og drykkjarvatnsmælingar þar sem sýnin eru greind á okkar vel útbúnu rannsóknarstofu.