ReSource fagnar þ framtaki hjá Veitum  leggja meiri áherslu á umhverfismál þegar valdir eru verktakar á vegum fyrirtækisins.  Veitur munu setja aukin skilyrði í útboðslýsingar í þeim tilgangi   verktaka til  huga frekar  umhverfismálum og aðgerðum til  minnka kolefnisspor.  Umhverfisþættir sem leiða af sér minna kolefnisspor framkvæmda geta vegið allt  20% þegar tilboð eru metin.  Í útboðum Veitna  verktakar stig fyrir ákveðna umhverfisþætti sem skilgreindir eru fyrir hvert verkefni.  Markmiðið með þessu er  fækka kolefnissporum á vegum Veitna og um leið verktaka á þeirra vegum.   Veitur hafa sett það markmið í umhverfisstefnu fyritækisins  fyrirtækið verði kolefnishlutlaust árið 2030.   

Hér má sjá frétt um þetta á heimasíðu Veitna:  Veitur meta lægra kolefnisspor verktaka í útboðum  

 ReSource hefur mikla reynslu í  reikna út kolefnisspor fyrirtækja og veitir fyrirtækjum ráðgjöf í  halda utan um sína losun og draga úr þeirra sótspori.