16
jún

Hitamyndir og kort

ReSource hefur tekið í notkun hitamyndavél á dróna. Við getum kortlagt svæði með hitamyndum, venjulegum myndum og myndböndum. Hitamyndir má nota til að skoða þök, lagnir og lekaleit, jarðhitasvæði og margt fleira! Skoðið myndirnar hér og ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar og/​eða ef þú vilt fá hitamynd.