21
mar

Hreinsað vatn (fyrir umhverfið): Coca-​Cola European Partners Ísland

ReSource International ehf. vinnur að uppsetningu á 325 L fiskabúri, tengt við hreinsistöð Coca Cola European Partners Ísland og útbúið með snjall vöktunarkerfi. Við munum hafa stöðuga dælingu á hreinsuðu affallsvatni í búrið til að sýna fram á hreinleika þess.

ReSource International ehf. rekur skólphreinistöð fyrir CCEP sem er sú fullkomnasta á landinu.