5
apr

Ný fjármögnun í nýtingu sjávarauðlinda

Verkefni ReSource International ehf. sem snýr að því að þróa lífgasframleiðslu úr aukaafurðum fiskveiða og fiskvinnslu hefur fengið styrk frá AVS rannsóknasjóðnum í sjávarútvegi. Verkefnið er unnið í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Frekari upplýsingar verða tiltækar á vefsvæðinu okkar innan tíðar í kaflanum Verkefni.