13
okt

Mælingar á gassöfnun á urðunarstað

ReSource International hefur samið við sorphirðufyrirtækið SORPU bs. til tveggja ára um mælingar á gassöfnun á urðunarstað fyrirtækisins í Álfsnesi. Gassöfnunin er yfir 3.500.000 Nm3 á ári, sem er endurnýjað og dreift (2.000.000 Nm3 á ári) sem lífeldsneyti fyrir vegasamgöngur.