Fréttir2021-09-13T19:19:00+00:00

Taktu þátt í hönnunarsamkeppnum um byggingar- og niðurrifsúrgang á Asóreyjum

Nú standa yfir hönnunarsamkeppnir um byggingar- og niðurrifsúrgang á Asóreyjum. Verkefni þátttakenda er að hanna nýjar vörur úr því sem fellur til í byggingariðnaði. Við hvetjum allt skapandi fólk til að taka þátt. Vörurnar þurfa að nýta eina eða fleiri af úrgangstegundunum hér fyrir neðan: ABS-plast Frauðplast (EPS) Gifsplötur Viður Ýmis steinefni sem falla til í byggingariðnaði Gler Hönnunarsamkeppnirnar fjórar hafa eftirfarandi þemu: Klæðningar og yfirborðsefni Húsgögn fyrir almannarými (bekkir [...]