Vistferilsgreiningar og umhverfisyfirlýsingar

ReSource International ehf. sérhæfir sig í gerð umhverfisyfirlýsinga á borð við EPD til vottunar. Hér starfa umhverfismenntaðir sérfræðingar með þekkingu og reynslu á því sviði. Viðskiptavinir okkar eru fyrirtæki, sveitarfélög og opinberir aðilar innan- sem utanlands og við leggjum áherslu á að finna lausnir fyrir hvern og einn.