SORPA bs. og RSI styrkja rannsóknir á aukinni verðmætasköpun og minni umhverfisáhrifum við úrgangsstjórnun

Endurhöguð úrgangsstjórnun

Byggðasamlagið SORPA og umhverfisverkfræðistofan RSI ehf. munu styrkja rannsóknir á sviði úrgangsstjórnunar með stóraukna endurnýtingu úrgangs að markmiði. Alls munu sex lokaverkefni á meistarastigi vera fjármögnuð og leiðsögð á tímabilinu 2017 til 2020, tvö verkefni í senn.
Nú er almennur blandaður heimilisúrgangur og skyldur úrgangur urðaður á urðunarstað höfuðborgarsvæðisins í Álfsnesi, en árið 2019 verður nánast enginn úrgangur frá heimilum urðaður, heldur endurnýttur í gas- og jarðgerðarstöð. Jafnframt verður óverulegur hluti lífræns úrgangs frá starfssvæði SORPU urðaður eftir árið 2020.
Vinnsluferli gas- og jarðgerðarstöðvar tekur á móti yfir 20.000 tonnum af lífrænum úrgangi árlega og öðru eins af ólífrænum úrgangi. Vinnsluferlið skilar metani sem ökutækjaeldsneyti, moltu/jarðvegsbæti til áburðar eða landgræðslu ásamt t.a.m. plasti sem verður efnisendurunnið eða breytt í fast eða fljótandi eldsneyti.

Rannsóknir

Tvö ferli verða skoðuð í kjölinn útfrá sjálfbærni þeirra af meistaranemum:

  1. Hámörkun á framleiðslu á lífgasi, m.a. með forvinnslu, notkun á heitu vatni og bestun hráefnisstrauma. Verkefnin innifela byggingu á smáskalaverksmiðju vegna bestunar og varabirgðum á örveruflóru vegna áhættustýringar.
  2. Bestun ráðstöfunar efnis sem ekki fer til framleiðslu á lífgasi og moltu/jarðvegsbæti, aðallega blöndu af plasti, t.d. til íblöndunar í malbik eða til framleiðslu á stöðluðu eldsneyti á föstu eða fljótandi formi.

Verkefnin eru 60 ECTS M.Sc.-ritgerðir skrifaðar á íslensku eða ensku, það er 1.500 til 1.800 klukkustundir eða um tíu mánaða vinna. Leiðsögn er veitt af rannsókna- og þróunarstjórum SORPU og RSI ásamt viðkomandi háskóladeild. SORPA mun styrkja hvorn nema um 300.000 kr. á mánuði. Vinnuaðstaða og mögulega húsaskjól er á urðunarstaðnum í Álfsnesi og vinnuaðstaða hjá RSI í Kópavogi. Væntingar eru til að nemar birti hið minnsta eina grein á ensku í Waste Management & Research eða sambærilegu ritrýndu tímariti.
Umsóknartími fyrir 2017 er til 8. september, viðtöl verða 11. og 12. september og val verður tilkynnt 13.september.

Tengiliður: Jamie McQuilkin, R&D Manager, jamie@resource.is

For English and further details, you can download the full project description here.

Drone (air and sea) technology for environmental engineering

ReSource wishes to develop drone technology for environmental engineering. The applications developed for drones could be measurement of air quality, aerial photography and impact assessments of human activities, mapping of environmental parameters, heat imagery for energy loss in hot water network, etc.

We are not only looking at flying drones (fixed wing, flying wing, multicopters) but also boats and submarines.

Landfill gas collection-monitoring tool

ReSource wishes to develop a web-based monitoring tool for landfill gas collection. The tool should be able to receive monthly measurements into a database, treat and display data from the field over time. Another part of the tool could include maintenance tasks scheduling and optimize operation of the landfill gas collection. Only IT background needed with specialization on web development.

Small-scale biogas upgrading

The project aims at the development of a small-scale biogas upgrading plant. The system is based the CO2 absorption from the biogas using membrane technology or chemical absorption (MEA) . It is possible to use the same system for recovery of CO2 from geothermal boreholes and the production of clean CO2 for greenhouse farmers as well. The project fits mechanical and chemical engineering students.

Biomethane potential (BMP) test

The project consists of testings BMP of organic by-products. The project includes literature review, substrate analysis, batch test and continuous run of lab anaerobic digesters. Perfect for a special course project or a thesis project (6-12 months). The type and nature of the by-product can depend on project availability.

Modelling landfill gas composition

Modelling gas quality changes using wind speed, direction, atmospheric pressure, relative humidity, current and previous gas production, baseline averages. Output: to try and better understand how gas production and weather variables affect the quality so we can better manage production according to observed variables. It’s possible to do this for lines, the whole landfill, or individual boreholes.

Modelling landfill gas generation and collection

Model connectivity between boreholes using a network model and do an „actual kV“ test on the valves using experimental setup. Designing and installing flow measurement on the collection system. Output: better information for adjustments of the collection wells. The network model is using the history of data points to see which boreholes loose quality at the same time.

GIS and 3d visualization of the landfill data

The visualization should be focusing on helping operation and scientific development related to the landfill gas collection system and the leachate through data visualization. GIS software such as QGIS is prefered. After proper visualization on computer it is planned to build a white mock-up of the landfill where data will be projected on a small scale model and could be used to improve data monitoring and visualization. The landfill of the future?

Other projects

If you have other projects related to environmental matters please contact us to discuss your idea and see how we can collaborate.