ReSource International ehf. hlaut rannsóknarfjármögnun frá Orkustofnun til að styðja við þróun á hitasundrunartækni fyrir plast.

Með hitasundrun plasts er hægt að breyta plastúrgangi í fljótandi eldsneyti fyrir ökutæki. Með þessu móti mætti uppfylla eldsneytisþörf fyrir hluta Íslands og draga úr áhrifum plastúrgangs á umhverfið.