Global Compact er alþjóðleg yfirlýsing Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun sem er miðuð að fyrirtækjum og sveitafélögum. Sameinuðu þjóðirnar skora á stjórnendur fyrirtækja og stjórnvöld til þess að leggjast á eitt til að ná Heimsmarkmiðum um sjálfbæra þróun fyrir árið 2030. Við hjá RSI veitum ráðgjöf varðandi innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.

UN Global compact hefur verið að byggja upp vægi sitt á Íslandi og á alþjóðlegum vettvangi. Hafðu endilega samband við RSI ef þú hefur áhuga á Heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun og villt vita hvernig á að heimfæra stefnuna.

Við viljum einnig vekja athygli á mikilvægumviðburði á vegum Festu  sem vekurathygli á Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Viðburðurinn verður haldinn ínæstu viku, þann 24. október kl 8.30-10:00 á Grand Hótel í Sigtúni 38. Frekariupplýsingar má finna á vefsíðu FESTA.

Frekari upplýsingar um UN Global Compact má finna á vefsíðunni: www.unglobalcompact.org.